HUGUR &
HJARTA


fylgdu nú bara orðum mínum

hví ekki klífa dýrðlega fjallið

upphaf og orsök allrar gleði

þú hefur endurhlaðið hverja taug

gengur meðfram ánni

leggst í hlýjan, mjúkan mosann

fínlegur ilmur af kjarri, lyngi og grasi

leyfðu þér núna að horfa út á hafið

hlustaðu á vindinn

hlustaðu á kyrrðina koma